Military Wives (2020)
Breskar konur sem eiga eiginmenn sem sinna herþjónustu í Afghanistan, stofna kór sem í fyrstu lætur ekki mikið yfir sér, en slær að lokum í gegn og vekur athygli um allan heim.
Deila:
Söguþráður
Breskar konur sem eiga eiginmenn sem sinna herþjónustu í Afghanistan, stofna kór sem í fyrstu lætur ekki mikið yfir sér, en slær að lokum í gegn og vekur athygli um allan heim. Sterk tengsl myndast milli kvennanna, og söngurinn og samveran hjálpar þeim að gleyma óttanum sem bærist í brjósti þeirra, um hætturnar sem eiginmenn þeirra mæta á vígvellinum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Famke JanssenLeikstjóri
Aðrar myndir

Rachel TunnardHandritshöfundur
Aðrar myndir

Rosanne FlynnHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Ingenious MediaGB

Tempo ProductionsGB

42GB

Embankment FilmsGB
















