Náðu í appið
The Rocker

The Rocker (2008)

"Sumir hæfileikar ættu að haldast leyndir"

1 klst 42 mín2008

The Rocker segir sögu af misheppnuðum rokkara sem fær óvænt tækifæri til að slá í gegn á ný í hljómsveit framhaldsskólakrakka.

Rotten Tomatoes40%
Metacritic53
Deila:
The Rocker - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

The Rocker segir sögu af misheppnuðum rokkara sem fær óvænt tækifæri til að slá í gegn á ný í hljómsveit framhaldsskólakrakka.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (2)

★★★★☆

The Rocker er fín skemmtun og kemst upp með klisjukennda formúlu sökum þess hvað húmorinn er öðruvísi og miklu ferskari en ég átti von á. Rainn Wilson er bara stórfínn í hlutverki sín...

Óminnisstætt afrit

★★★☆☆

The Rocker er býsna standard gamanmynd sem að fylgir mjög standard og klisjukenndri formúlu (þ.e.a.s. þroskasögu lúðans frá smábarni yfir í fullorðinn mann). Myndin er alls ekki...

Framleiðendur

Fox AtomicUS
21 Laps EntertainmentUS