Náðu í appið
Breakfast at Tiffany's

Breakfast at Tiffany's (1961)

"Audrey Hepburn as Holly Golightly. . .the most hilarious heroine who ever rumpled the pages of a best-seller. . .is serving wild oats and wonderful fun!"

1 klst 55 mín1961

Baslandi rithöfundurinn Paul Varjak flytur inn í íbúð í blokk í New York og heillast af fallegum og uppátektasömum nágranna sínum Holly Golightly.

Rotten Tomatoes88%
Metacritic77
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Baslandi rithöfundurinn Paul Varjak flytur inn í íbúð í blokk í New York og heillast af fallegum og uppátektasömum nágranna sínum Holly Golightly. Lífstíll Holly ruglar og heillar Paul sama tíma; á almannafæri þá skýst hún á milli partýja, með þokkafullu en um leið fáguðu yfirbragði sínu, en þegar þau eru ein, þá breytist hún í sæta, viðkvæma en taugaveiklaða konu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Jurow-Shepherd

Verðlaun

🏆

Vann tvenn Óskarsverðlaun. Fyrir bestu tónlist og besta lag í kvikmynd, Moon River eftir Henry Mancini og Johnny Mercer.

Gagnrýni notenda (4)

Yndisleg

★★★★★

Ég hef stefnt að því eins og margir aðrir að horfa á breakfast at tiffany´s í langan tíma og þegar frænka mín gaf mér hana var ekkert eftir til að stoppa mig! Breakfast at tiffa...

Sá þessa í fyrradag eftir að hafa verið lengi á leiðinni. Ég, eins og flestir, elska Pink Panther myndirnar sem var líka leikstýrt af Blake Edwards. Audrey Hepburn leikur sem sagt Holly Goli...

Klassísk og ógleymanleg kvikmynd þar sem rakin er saga lífsnautnakonunnar Holly Golightly sem lifir lífinu svo sannarlega lifandi hátt í borg borganna, New York. Þegar rithöfundurinn Paul Var...

Góð mynd sem Audrey Hepburn fer á kostum í. Hún leikur hér konu sem sker sig úr frá öðrum. Myndin er bæði skemmtileg og góð. Ég gef henni 3 stjörnur.