Sorry We Missed You (2019)
Hér er sögð saga fjölskyldu í Newcastle sem er skuldum vafin eftir fjármálakreppuna.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Hér er sögð saga fjölskyldu í Newcastle sem er skuldum vafin eftir fjármálakreppuna. Fjölskyldufaðirinn vonast til þess að fjárhagurinn vænkist þegar hann byrjar í nýrri vinnu sem sjálfstætt starfandi sendill.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ken LoachLeikstjóri

David FineHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Sixteen FilmsGB

Why Not ProductionsFR

Wild BunchFR

BBC FilmGB

Les Films du FleuveBE

France 2 CinémaFR
Verðlaun
🏆
Keppti um Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2019.




















