Route Irish (2010)
"The most dangerous road in the world conceals an even deadlier secret."
Route Irish segir frá Liverpool-búanum Fergus Molloy.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Route Irish segir frá Liverpool-búanum Fergus Molloy. Hann hefur nýlega misst sinn besta vin, Frankie, í stríðinu í Írak, nánar tiltekið á hinni stórhættulegu leið Route Irish, sem liggur milli flugvallarins í Bagdad og græna frísvæðisins í miðborginni. Fergus á samt erfitt með að sætta sig við útskýringar á dauða Frankie og eftir að komast yfir ný gögn sem tengjast árásinni tekur Fergus rannsóknina í sínar hendur. Fergus áttar sig hins vegar ekki á að hann á eftir að afhjúpa ýmsar skuggalegar staðreyndir, ekki eingöngu um dauða Frankies heldur einnig hans eigin breyskleika.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur





Verðlaun
Route Irish var tilnefnd til Gullpálmans á kvikmyndahátíðinni í Cannes.













