Náðu í appið
Jimmy's Hall

Jimmy's Hall (2014)

"Where Anything Goes and Everyone Belongs"

1 klst 49 mín2014

Myndin fjallar um Jimmy Gralton sem byggði danshús árið 1921 á afskekktum vegamótum á Írlandi.

Rotten Tomatoes78%
Metacritic63
Deila:

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Myndin fjallar um Jimmy Gralton sem byggði danshús árið 1921 á afskekktum vegamótum á Írlandi. Þar gat ungt fólk komið og lært, skipst á skoðunum og látið sig dreyma, en fyrst og fremst til þess að dansa og hafa það skemmtilegt. Slíkt líferni var talið til synda, en Jimmy´s Hall fagnar anda hinnar frjálsu hugsunar. Danshúsið var pólítískur minnisvarði um þessa tíma.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Sixteen FilmsGB
Why Not ProductionsFR
Wild BunchFR
Element PicturesIE
Film4 ProductionsGB
France 2 CinémaFR