Náðu í appið
The Angels' Share

The Angels' Share (2012)

"Allir eiga skilið annað tækifæri"

1 klst 41 mín2012

Robbie er ungur, skoskur maður sem rétt eins og margir félagar hans hefur alist upp við harðan kost í Glasgow og leiðst út í glæpi.

Rotten Tomatoes88%
Metacritic66
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Robbie er ungur, skoskur maður sem rétt eins og margir félagar hans hefur alist upp við harðan kost í Glasgow og leiðst út í glæpi. Eftir síðasta rán sleppur hann með samfélagsþjónustu fyrir tilstuðlan lögfræðings síns og fær óvænt en kærkomið tækifæri til að snúa lífi sínu inn á réttar brautir.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Sixteen FilmsGB
Why Not ProductionsFR
Wild BunchFR
Les Films du FleuveBE
Urania PicturesIT
France 2 CinémaFR