Náðu í appið
The Two Popes

The Two Popes (2019)

"Inspired by true events."

2 klst 5 mín2019

Kardinálinn Bergoglio, sem er ósáttur við stefnu kirkjunnar, biður Benedict páfa um leyfi til að fá láta af störfum árið 2012.

Rotten Tomatoes89%
Metacritic75
Deila:
The Two Popes - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Netflix

Söguþráður

Kardinálinn Bergoglio, sem er ósáttur við stefnu kirkjunnar, biður Benedict páfa um leyfi til að fá láta af störfum árið 2012. Í staðinn, fullur efa og hræddur um mögulegt hneykslismál, þá kallar hinn sjálfshuguli Benedict sinn harðasta gagnrýnanda og framtíðar eftirmann til Rómar til að uppljóstra leyndarmáli sem verður til þess að það hriktir í stoðum kaþólsku kirkjunnar. Myndin er innblásin af raunverulegum atburðum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

RidebackUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til fjögurra Golden Globe verðlauna, sem besta dramamynd, besta handrit, og fyrir leik Hopkins og Pryce.