Margbrotin og vel unnin
Fyrst og fremst þykir mér jákvætt að fullyrða það að þessi mynd sé ekki nærri því jafn slæm og titill hennar. The Constant Gardener er vel skrifuð, vel unnin, stílísk, bráðsnjöll,...
"Love. At any cost."
Aðgerðasinninn Tessa Quayle finnst myrt á hrottalegan hátt á afskekktu svæði í norðurhluta Kenýa.
Bönnuð innan 16 ára
Kynlíf
BlótsyrðiAðgerðasinninn Tessa Quayle finnst myrt á hrottalegan hátt á afskekktu svæði í norðurhluta Kenýa. Félagi hennar, læknir, virðist hafa flúið, og sönnunargögn benda til ástríðuglæps. Breskir embættismenn í Nairobi telja að ekkill Tessa, hinn hugljúfi og metnaðarlitli samstarfsmaður hennar, Justin Quayle, muni láta þeim eftir að rannsaka málið. En þeim gæti ekki skjátlast meira. Þjakaður af eftirsjá og orðrómi um framhjáhöld eiginkonunnar, þá kemur Quayle öllum á óvart með því að fara sjálfur í ferð yfir þrjár heimsálfur. Hann notar forréttindi þau sem fylgja því að vera diplómati, hættir eigin lífi, og lætur ekkert stöðva sig í leit að sannleikanum - sem reynist vera viðamikið samsæri og hættulegra en Quayle hefði nokkurn tímann getað ímyndað sér.








Fyrst og fremst þykir mér jákvætt að fullyrða það að þessi mynd sé ekki nærri því jafn slæm og titill hennar. The Constant Gardener er vel skrifuð, vel unnin, stílísk, bráðsnjöll,...
Justin Quayle (Ralph Fiennes) er lásettur diplómati í Afríku þegar kona hans Tessa (Rachel Weisz) og ófædda barn þeirra eru myrt, Justin vill komast að sannleikanum um hver myrti Tessu og af ...