360 (2011)
"Everything comes full circle."
Mynd sem spinnur saman nokkrar sögur af ólíku fólki í eina heild.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Mynd sem spinnur saman nokkrar sögur af ólíku fólki í eina heild. Myndin kynnir okkur fyrir nokkrum ólíkum einstaklingum og hvernig hvert og eitt þeirra hefur áhrif á líf annarra þótt með óbeinum hætti sé. Myndin gerist í borgum eins og Bratislava, Vín, París, Denver, Phoenix og London og má segja að rauði þráðurinn sé annars vegar ástin og hins vegar vegurinn sem við veljum okkur í gegnum lífið ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Fernando MeirellesLeikstjóri

Peter MorganHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

BBC FilmGB

O2 FilmesBR
Revolution FilmsGB

Wild BunchFR
Unison FilmsUS
Hero Entertainment



















