Saga sem maður neitar að trúa
City of God er ein af þeim fáu erlendum myndum, tala nú ekki um frá Brasilíu, sem hefur komist á topplista flestra kvikmyndasíða og gagnrýnenda. Það er ekki að ástæðulausu, því hér e...
"If you run, the beast will get you. If you stay, the beast will eat you"
Guðsborgin lýsir aðstæðum og aðbúnaði ungra drengja í fátækrahverfinu Cidade de Deus í Rio de Janeiro.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiGuðsborgin lýsir aðstæðum og aðbúnaði ungra drengja í fátækrahverfinu Cidade de Deus í Rio de Janeiro. Atvinnutækifærin eru engin, valmöguleikarnir takmarkaðir, vonleysi ráðandi og drengirnir finna sig í götugengjum sem berjast um völd og áhrif.








City of God er ein af þeim fáu erlendum myndum, tala nú ekki um frá Brasilíu, sem hefur komist á topplista flestra kvikmyndasíða og gagnrýnenda. Það er ekki að ástæðulausu, því hér e...
Ég bara varð að sjá þessa mynd til að geta séð það sem aðrir hafa verið að lofa þessa mynd fyrir. Þegar ég byrjaði að horfa á þessa mynd þá hugsaði ég (ég ætla ekki að fa...
City of god er ein fárra mynda sem ég hef séð sem hefur útgeislun sem beinlínis dregur mann inn í myndina. Kannski var það bara af því að ég sat svo framarlega en ég tel töfra myndarinn...
Það er ekki oft sem maður álpast á myndir sem eru ekki úr Hollywood smiðjunni en eftir dómana sem City of God hefur fengið þá ákvað ég að kíkja á ræmuna. -Skemmst frá því að seg...
Frábær mynd í einu orði. Klippingin algjör snylld og stórkostlegt hvernig hann færir okkur nær nútímanum með klippingunum. Myndin er sannsöguleg og líka svolítið sjokkerandi. En hún...
Ég var orðinn svo þreyttur á því að bíða eftir að þessi mynd mundi einhvern tímann koma í bíó þannig að fyrir tveimur mánuðum keypti ég mér dvd-diskinn og viti menn út úr blán...
Ég sá þessa mynd hér í Barcelona með spænskum texta. Myndin er svo á mikilli slang-brasilísku (portúgölsku) þannig maður náði kannski ekki alveg öllu enda spænskan mín ekki fullkomin...
Stórmerkileg mynd úr brasilískri favelu (fataekrahverfi). Tessi favela tar sem myndin a ser stad er i Rio de Janeiro, hofudborg favelnanna. Eg sa tessa mynd i bioi her i Brasiliu og hun tok reglule...