Point Blank (1967)
"He thrived on two kinds of people...his victims and his women!"
Mal Reese er í klípu.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Mal Reese er í klípu. Hann skuldar gamla mafíuforingjanum sínum góða peningasummu, og fær því gamlan vin sinn Walker til að fremja með sér rán. Það gengur eins og í sögu, en þegar Reese áttar sig á að ránsfengurinn er ekki eins og hann hafði vonast eftir, þá drepur hann Walker – eða það heldur hann amk. Nokkru síðar ákveður Walker að nú sé kominn tími fyrir hann að hefna sín, og fá sinn hluta ránsfengsins.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Metro-Goldwyn-MayerUS
Chartoff-Winkler ProductionsUS





















