Náðu í appið
Point Blank

Point Blank (1967)

"He thrived on two kinds of people...his victims and his women!"

1 klst 32 mín1967

Mal Reese er í klípu.

Rotten Tomatoes93%
Metacritic86
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Mal Reese er í klípu. Hann skuldar gamla mafíuforingjanum sínum góða peningasummu, og fær því gamlan vin sinn Walker til að fremja með sér rán. Það gengur eins og í sögu, en þegar Reese áttar sig á að ránsfengurinn er ekki eins og hann hafði vonast eftir, þá drepur hann Walker – eða það heldur hann amk. Nokkru síðar ákveður Walker að nú sé kominn tími fyrir hann að hefna sín, og fá sinn hluta ránsfengsins.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Metro-Goldwyn-MayerUS
Chartoff-Winkler ProductionsUS