The General (1998)
I Once Had a Life
"The extraordinary true story of the rise and fall of the gangster, Martin Cahill."
Sannsöguleg mynd um alþýðuhetju frá Dublin á Írlandi, glæpamanninn Martin Cahill, sem framdi tvö bíræfin rán á Írlandi með gengi sínu, en dró að sér...
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Sannsöguleg mynd um alþýðuhetju frá Dublin á Írlandi, glæpamanninn Martin Cahill, sem framdi tvö bíræfin rán á Írlandi með gengi sínu, en dró að sér athygli sem hann kærði sig ekki um, frá lögreglunni, írska lýðveldishernum IRA, frá Ulster Volunteer Force, UVF, og liðsmönnum síns eigin gengis.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Merlin FilmsIE
J & M

Fís Éireann/Screen IrelandIE
Verðlaun
🏆
John Boorman hlaut Gullpálmann í Cannes fyrir leikstjórn, auk fjölda annarra verðlauna og tilnefninga sem myndin fékk.











-1354441699.jpg)







