Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

The General 1998

(I Once Had a Life)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 16. janúar 1999

The extraordinary true story of the rise and fall of the gangster, Martin Cahill.

124 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 82% Critics
The Movies database einkunn 81
/100
John Boorman hlaut Gullpálmann í Cannes fyrir leikstjórn, auk fjölda annarra verðlauna og tilnefninga sem myndin fékk.

Sannsöguleg mynd um alþýðuhetju frá Dublin á Írlandi, glæpamanninn Martin Cahill, sem framdi tvö bíræfin rán á Írlandi með gengi sínu, en dró að sér athygli sem hann kærði sig ekki um, frá lögreglunni, írska lýðveldishernum IRA, frá Ulster Volunteer Force, UVF, og liðsmönnum síns eigin gengis.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

05.04.2013

Uppáhalds kvikmyndir Roger Ebert

Kvikmyndaheimurinn er harmi sleginn vegna andláts kvikmyndagagnrýnandans Roger Ebert sem helgaði líf sitt kvikmyndum. Ebert varð frægur fyrir hreinskilna gagnrýni. Hann var með ómetanlegan skilning á myndmáli og jaðraði þa...

24.03.2012

Expendables 3 í bígerð

Enn eru fimm mánuðir í hina graníthörðu (vona ég) The Expendables 2, en það virðist enginn efa það að þetta verði risastór mynd sem haugur af fólki mun sjá. Samkvæmt naglanum Randy Couture, sem er einn af sköl...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn