Þó svo bókin hafi verið betri, eins og bent er á hér að ofan, er hér um að ræða stórgóða mynd hvar Brosnan, og þó sérstaklega Geoffrey Rush, fara á kostum. Þó á sagan lítið s...
The Tailor of Panama (2001)
"In a place this treacherous, what a good spy needs is a spy of his own."
Breskur njósnari er sendur til Panama eftir að það kemst upp að hann á í ástarsambandi við hjákonu sendiherra.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Breskur njósnari er sendur til Panama eftir að það kemst upp að hann á í ástarsambandi við hjákonu sendiherra. Þegar hann er kominn á staðinn þá kynnist hann klæðskera með glæpsamlega fortíð og er með tengsl við alla aðal stjórnmálamennina í landinu sem og alla helstu glæpamenn í Panama. Klæðskerinn á einnig eiginkonu sem vinnur fyrir forseta Panama og er auk þess stórskuldugur. Verkefnið er að komast að því hvað forsetinn hyggst fyrir varðandi Panamaskurðinn. En það sem þeir gera í sameiningu er að sjóða saman stóra lygasögu um fyrrum málaliða sem eru að undirbúa byltingu í landinu og séu tilbúnir að vinna með Bretum og Bandaríkjamönnum til að ná því ætlunarverki sínu. Myndin er gerð eftir spennusögu John LeCarre.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (3)
Þessi mynd er auðvitað hvalreki fyrir aðdáendur leCarre, en eins og oft áður: Bókin var betri. Persónurnar eru flatari og skilja ekki mikið eftir sig. Söguþráðurinn verður ólíkindaleg...
Njósnarinn Andy Osnard (Pierce Brosnan) hefur munað betri tíð. Hans síðasta tækifæri er Panama. Verk hans er að líta eftir því hvort að ekki sé allt með felldu þar í landi vegna hins ...























