Zardoz (1974)
" I have seen the future and it doesn't work"
Sagan gerist árið 2293 og heimurinn hefur farið í gegnum miklar breytingar.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Sagan gerist árið 2293 og heimurinn hefur farið í gegnum miklar breytingar. Jörðinni er nú skipt í tvær búðir, búðir manna sem eru varla siðmenntaðir og búðir siðmenntaðra sem eru með andlega krafta. Plága herjar nú á síðari hópinn, eftir að sá hópur hafði gerst sekur um að sýna lífinu engan áhuga og eru orðnir nánast stjarfir. Þegar Zed, sem er í fyrri hópnum, fer yfir til hins hópsins, þá er fínlegu jafnvægi þess heims stefnt í voða.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
John Boorman Productions


-1354441699.jpg)




















