Náðu í appið
The Secret: Dare to Dream

The Secret: Dare to Dream (2020)

1 klst 47 mín2020

Miranda er ung ekkja með þrjú börn, sem gengur ekkert alltof vel að fóta sig í lífinu.

Rotten Tomatoes28%
Metacritic32
Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Miranda er ung ekkja með þrjú börn, sem gengur ekkert alltof vel að fóta sig í lífinu. Hún hittir ókunnugan dularfullan mann, Bray, sem ástundar heimspeki þar sem áhersla er lögð á jákvæða hugsun. Bray hefur góð áhrif á fjölskylduna en sjálfur á hann sér mikilvægt leyndarmál, sem á eftir að breyta öllu. Myndin er kvikmyndagerð sjálfshjálparbókarinnar The Secret.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Savvy Media HoldingsUS
Covert MediaUS
Roadside AttractionsUS
Illumination ProductionsUS
Robert Cort ProductionsUS
Shine Box Media GroupUS