Náðu í appið
Fool's Gold

Fool's Gold (2008)

Fool´s Gold

"This February True Love Takes a Dive."

1 klst 53 mín2008

Líf Ben „Finn“ Finnegan snýst um leit að fjársjóðum.

Rotten Tomatoes11%
Metacritic29
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Líf Ben „Finn“ Finnegan snýst um leit að fjársjóðum. Hann hefur sérstaka þráhyggju gagnvart frægum, stórfenglegum fjársjóði sem hvarf í hafið á 18. öld. Svo mikla þráhyggju að konan hans, Tess hefur fengið nóg og ákveður að fara frá honum. Tess fær vinnu um borð á snekkju hjá milljarðamæringnum Nigel Honeycutt og er skiljanlega ekki kát þegar hún sér Ben lauma sér um borð. En Ben lætur ekki stoppa sig. Hann fann vísbendingu um staðsetningu fjársjóðsins mikla og tekst að sannfæra Nigel um að slást í lið með sér við leitina.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

De Line PicturesUS
Warner Bros. PicturesUS
Bernie Goldmann Productions