Náðu í appið
Hitch

Hitch (2005)

"The cure for the common man."

1 klst 58 mín2005

Alex Hitchen, Hitch, býr og starfar í New York sem einskonar tilfinninga / stefnumótaráðgjafi; þ.e.

Rotten Tomatoes68%
Metacritic58
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Alex Hitchen, Hitch, býr og starfar í New York sem einskonar tilfinninga / stefnumótaráðgjafi; þ.e. hann hjálpar viðskiptavinum sínum að komast á stefnumót með draumastúlkunni. Málið sem hann vinnur að í augnablikinu er að hjálpa hinum klaufalega Albert að komast á stefnumót með hinni auðugu og valdamiklu Allegra Cole. Á sama tíma verður Hitch skotinn í slúðurdálkahöfundinum Sara, sem hefur það verkefni að skrifa grein um Allegra. Þegar besta vinkona Sara verður fyrir vonbrigðum með mann sem Sara heldur að sé viðskiptavinur Hitch, þá skipuleggur hún hefnd gegn Hitch, og misskilningurinn verður til þess að pörin tvö lenda í flókinni aðstöðu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Overbrook EntertainmentUS

Gagnrýni notenda (10)

Besta rómantíska gamanmyndinn

★★★★★

Will Smith (I, Robot, Ali) er einn af bestu leikurunum í Hollywood, með Johnny Depp. Næstu allar myndir með honum eru snilld. Í þessari mynd leikur hann Hitch sem hjálpar karlmönnum að ná ...

Mér finnst Hitch vera sæmileg mynd. Will Smith er frábær leikari og hann heldur myndinni uppi að mínu mati. Söguþráðurinn er töluverð klisja og myndin er ansi langdregin á köflum. Í stu...

★☆☆☆☆

Ég var í Hollandi í júní og ætlaði að sjá sin city með pabba mínum en mér var ekki hleypt inn. ég varð mjög svekktur og leyfði pabba mínum að velja mynd og hann valdi hitch. é...

Hitch er bara með leiðinlegri myndum sem ég hef horft á hrein kvöl og pína að sitja þarna með augun á skjánum. Ég hef örugglega aldrei eitt peningum í jafn mikinn hégóma. 0 stjörnur ...

★★★★☆

Frábærlega skemmtileg grínmynd. Will Smith gerir hana stórkostlega fyndna og Eva Mendes gerir hana flotta. Ég er búin að sjá hana tvisvar, hér og í Hollandi og hún varð bara betri. Vel skr...

★★★☆☆

Ég fékk boðsmiða á Hitch og á meðan ég horfði á hana hugsaði ég með mér:'Guð minn almáttugur!'Ekki það að hún sé leiðinleg beint, hún er það alls ekki heldur er hún bara svo ...

Já þessi rómantísku gamanmynd er öðruvísi en aðrar myndir af þessu tagi. Í fyrsta lagi er alvöru grín. Í öðru lagi er ekki allt lagt í að sýnda fram á að karlmenn séu ónærgætin...

Mér fannst þessi mynd mjög fyndin og áægtis skemmtun. 'eg hef ekki verið mikið fyrir Will Smith sem leikara en þarna fannst mér hann mjög fínn. Kevin James er hins vegar mjög fínn í sinu...

Góð fyrir bæði kynin

Fyrir hverja rómantíska gamanmynd sem er eitthvað góð fylgja henni a.m.k. 5 slæmar. Hitch er ein af þessum góðu, ekki bara vegna þess að hún smeygir sér undan því að detta út í óþa...