Alveg ágæt mynd sem er ágætlega leikin og bara allt ágætt!. Hún leikur tískuhönnuð sem kærasti hennar er sonur borgarstjórans og hún fer til heimabæs síns og hittir gamlan kærasta og e...
Sweet Home Alabama (2002)
"Sometimes what you´re looking for is right where you left it."
Melanie Carmichael er ungur og upprennandi fatahönnuður í New York, og hefur öðlast nánast allt sem hana dreymdi um frá því að hún var ung stúlka.
Öllum leyfð
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Melanie Carmichael er ungur og upprennandi fatahönnuður í New York, og hefur öðlast nánast allt sem hana dreymdi um frá því að hún var ung stúlka. Hún á frábæran starfsferil og unnustinn hennar er bráðmyndarlegur New York maður. En þegar hann biður hennar, þá gleymir hún ekki fjölskyldu sinni í suðurríkjunum. Það sem skiptir kannski meira máli, þá er hún enn gift manni þar suður frá, og hann hefur neitað að skilja við hana allt síðan hún sendi honum skilnaðarpappírana fyrir sjö árum síðan. Til að koma hlutunum í lag þá ákveður hún að fara í skyndi suðureftir og láta hann skrifa undir pappírana. Þegar hlutirnir fara á annan veg en hún áætlaði, þá áttar hún sig á því að það sem hún átti í heimahögunum var mun fullkomnara og betra en lífið sem hún lifir í New York.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (11)
Þegar ég tók þessa á spólu, var ég nú ekki að búast við öðru en sætri rómantískri mynd. Það var líka það sem ég fékk. Hér er í stuttu máli um að ræða hina dæmigerðu ást...
Reese witherspoon er tískuhönnuður í þessari mynd sem er í þann mund að giftast einum flottasta manninum í bænum en þarf að ljúka skilnaði sínum við gamlan kærasta í alabama og neyð...
Þetta mundi ég kalla mjög fína og góða stelpu mynd. Það var nú bara fyrir tilviljun að ég sá þessa mynd og ég varð hrifin af henni. Mjög vel leikinn mynd og vil segja það sama og Ás...
Reese Witherspoon leikur hér unga dömu sem trúlofar sig en áður en að brúðkaupinu kemur þarf hún að sækja um endanlegan skilnað við fyrrverandi eiginmann sinn. Kauði býr í Alabama og ...
Sweet home Alabama er mynd sem fjallar um stúlku (Reese Witherspoon) sem kemur úr sveitinni en meikar það í New York sem fatahönnuður, þar trúlofast hún syni borgarstjórans, sem er leikinn ...
Sweet Home Alabama, rómantísk gamanmynd en verð að segja að ég er svolítið ósammála ykkur hinum. Fyrri hlutinn á myndinni er hreint út sagt LEIÐINLEGUR!! það gerist ekki neitt.. eða þ...
Vel heppnuð rómantísk gamanmynd með Reese Witherspoon í aðalhlutverki. Ég held að það sé hægt að fullirða það að þetta sé ein af hennar bestu myndum, næst á eftir Cruel Intentions...
Alvöru rómantísk gamanmynd, um það sem berst um í okkur nútímakonunum eru það ræturnar og það að halda tengslunum við vini og fjölskyldu eða á að keyra stíft á framann? Hvort er ...
Þetta er svona rómantísk gamanmynd eins og maður segir og er um stelpu sem er vinsæll fatahönnuður og er að fara verða vinsælli. Hún á kærasta sem er sonur bæjarstjóra New York og svo b...
Reese Witherspoon stefnir ótrauð á að verða næsta Julia Roberts, og Sweet Home Alabama er stórt stökk í þá áttina. Þetta er meinlaus rómantísk gamanmynd sem er hægt að hlæja talsvert...




























