Náðu í appið
Jumanji: Welcome to the Jungle

Jumanji: Welcome to the Jungle (2017)

"The game has evolved."

1 klst 58 mín2017

Þegar þau Spencer, Bethany, Fridge og Martha eru látin sitja eftir í skólanum rekast þau á gamla leikjatölvu í kjallaranum og leik sem þau hafa aldrei heyrt minnst á áður, Jumanji.

Rotten Tomatoes77%
Metacritic58
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Þegar þau Spencer, Bethany, Fridge og Martha eru látin sitja eftir í skólanum rekast þau á gamla leikjatölvu í kjallaranum og leik sem þau hafa aldrei heyrt minnst á áður, Jumanji. Þau ákveða að prófa að spila – og sogast bókstaflega inn í leikinn. Eftir að þau átta sig á hvað hefur gerst uppgötva þau að eina leiðin fyrir þau að snúa aftur til raunveruleikans er að sigrast á andstæðingum sínum og forðast að verða drepin af einhverju af villtu dýrunum sem eru úti um allt í hinni ævintýralegu opnu veröld leiksins – áður en þau klára lífin þrjú sem þau hafa úr að spila!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Matt Tolmach ProductionsUS
Seven Bucks ProductionsUS
Columbia PicturesUS