Þetta plakat er Jim Morrison grín en myndin er öll Johnny Cash. Reyndar má segja að hún sé meira að gera grín að myndinni Walk The Line heldur en Cash sjálfum. Myndin er bókstaflega með s...
Walk Hard: The Dewey Cox Story (2007)
"Life made him tough. Love made him strong. Music made him hard."
Gamanmynd um líf söngvarans goðsagnakennda Dewey Cox.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Gamanmynd um líf söngvarans goðsagnakennda Dewey Cox. Lögin hans voru fagnaðarefni heillar kynslóðar og hann var elskaður og dáður. Á lífsleiðinni svaf Cox hjá 411 konum, giftist þrisvar, eignaðist 22 börn og 14 stjúpbörn, fékk eigin sjónvarpsþátt, vingaðist við Presley og félaga og varð háður eiturlyfjum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Apatow ProductionsUS

Columbia PicturesUS

Relativity MediaUS
Nominated Films
GH ThreeUS

























