Náðu í appið
Jumanji: The Next Level

Jumanji: The Next Level (2019)

Jumanji 2

"Nýir staðir, ný andlit, nýjar áskoranir!"

1 klst 54 mín2019

Eftir að hafa sloppið naumlega úr Jumanji-leiknum hafa þau Bethany, Fridge og Martha lítinn áhuga á að heimsækja hann á ný.

Rotten Tomatoes72%
Metacritic58
Deila:
Jumanji: The Next Level  - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Eftir að hafa sloppið naumlega úr Jumanji-leiknum hafa þau Bethany, Fridge og Martha lítinn áhuga á að heimsækja hann á ný. Það neyðast þau hins vegar til að gera þegar Spencer hverfur aftur inn í leikinn og í þetta sinn fara óvart með þeim afi Spencers, Eddie, og besti vinur hans, Milo. Nú er bara að finna Spencer, passa upp á að Eddie og Milo fari sér ekki að voða og sleppa svo út í raunheima á ný!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Seven Bucks ProductionsUS
Matt Tolmach ProductionsUS
The Detective AgencyUS