Red One (2024)
"The mission to save Christmas is on."
Eftir óvænt mannrán á Norðurpólnum þarf yfirmaður E.L.F.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Eftir óvænt mannrán á Norðurpólnum þarf yfirmaður E.L.F. sérsveitarinnar að vinna með alræmdasta mannaveiðara í heimi til að bjarga Jólunum.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Dwayne Johnson fékk greiddar 50 milljónir Bandaríkjadala fyrirfram fyrir að leika í myndinni, eða 6,9 milljarða króna. Það er hæsta fyrirframgreiðsla allra tíma hjá Hollywoodleikara. Fyrra met áttu Robert Downey Jr. og Will Smith, sem báðir fengu 40 milljónir dala fyrirfram fyrir Captain America: Civil War (2016) og King Richard (2021).
Bæði Dwayne Johnson og Chris Evans hafa verið valdir kynþokkafyllsti karlmaður í heimi af People tímaritinu - Johnson árið 2016 og Evans árið 2022.
Þetta er í annað skiptið sem J.K. Simmons leikur Jólasveininn, en hitt skiptið var í Klaus árið 2019.
Höfundar og leikstjórar

Jake KasdanLeikstjóri

Chris MorganHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Seven Bucks ProductionsUS

The Detective AgencyUS
Chris Morgan ProductionsUS

Amazon MGM StudiosUS

























