Virkilega góð og vel leikin mynd. Ian Mckellen kemur með alveg brilliant frammistöðu í hlutverki samkynhneigða leikstjórans James Whale(tilviljun að Ian lék hann eða?) og einnig Lynn Redgra...
Gods and Monsters (1998)
Myndin segir sögu James Whale, leikstjóra kvikmyndanna Frankenstein frá árinu 1931 og Bride of Frankenstein, frá árinu 1935, á þeim tíma þegar Kóreustríðinu var nýlokið.
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin segir sögu James Whale, leikstjóra kvikmyndanna Frankenstein frá árinu 1931 og Bride of Frankenstein, frá árinu 1935, á þeim tíma þegar Kóreustríðinu var nýlokið. Whale er samkynhneigður og myndar vináttusamband með garðyrkjumanni sínum, og fyrrum hermanni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Verðlaun
McKellan var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni. Condon fékk Óskarsverðlaunin fyrir besta handrit eftir áður birtu eftir.
Gagnrýni notenda (3)
Áhrifamikil mynd um James Whale leikstjórann sem leykstýrði klassíkunum á borð Frankenstein, The Bride of Frankenstein og The Invisible Man sem er á seinni árum lífs síns, hann er samkynhne...
Þessi áhrifamikla, sanna og afar vel leikna kvikmynd breska leikstjórans og handritshöfundarins Bill Condon hefur allsstaðar hlotið frábæra dóma gagnrýnenda. Myndin hefur auk þess hlotið f...


















