Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir

Dogtooth 2009

(Kynodontas)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

The cat is the most feared animal there is!

97 MÍNGríska
Rotten tomatoes einkunn 93% Critics
The Movies database einkunn 73
/100
Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda kvikmynd.

Þrír táningar lifa í einangrun á afviknum sveitabæ, og fá ekki að fara út úr húsi, af því að ofverndandi foreldrar þeirra segja að þau geti ekki farið út fyrr en þau missa augntennurnar. Þau vita ekki hvernig lífið er utan veggja heimilisins, og verða sífellt forvitnari um það.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

06.02.2024

Poor Things: Siðspillta og spólgraða leitin að sjálfinu

Tómas Valgeirsson skrifar: Poor Things er makalaust forvitnileg og lævís skepna í gervi bitastæðs búningadrama með Óskarsverðlaunaglansi. Frá fyrstu römmum liggur í augum uppi að þessi...

23.08.2016

Silverstone til Lobster leikstjóra

Tökur eru hafnar í Cincinnati á nýjustu mynd The Lobster leikstjórans Yorgos Lanthimos, The Killing Of  A Sacred Deer. Um er að ræða sálfræðidrama, en í myndinni koma þeir saman á ný leikstjórinn og The Lobster stjarnan Colin Farrell. Nicole Kidman er einnig í stór...

03.09.2015

Vill verða humar

Fyrsta stiklan úr hinni kaldhæðnu The Lobster, eða Humarinn, er komin út, en með helstu hlutverk í myndinni fara þau Colin Farrell, Rachel Weisz, John C. Reilly, Olivia Colman, Ben Whishaw, Lea Seydoux, Jessica Barden, Ashley...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn