Náðu í appið
Dogtooth

Dogtooth (2009)

Kynodontas

"The cat is the most feared animal there is!"

1 klst 37 mín2009

Þrír táningar lifa í einangrun á afviknum sveitabæ, og fá ekki að fara út úr húsi, af því að ofverndandi foreldrar þeirra segja að þau...

Rotten Tomatoes93%
Metacritic72
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:KynlífKynlíf

Söguþráður

Þrír táningar lifa í einangrun á afviknum sveitabæ, og fá ekki að fara út úr húsi, af því að ofverndandi foreldrar þeirra segja að þau geti ekki farið út fyrr en þau missa augntennurnar. Þau vita ekki hvernig lífið er utan veggja heimilisins, og verða sífellt forvitnari um það.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Greek Film CentreGR
Boo ProductionsGR
Horsefly ProductionsGR

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda kvikmynd.