Náðu í appið
It Takes Two

It Takes Two (1995)

"Two identical strangers. Two different worlds. One perfect match."

1 klst 41 mín1995

Alyssa og Amanda eru tvær litlar stúlkur sem eru alveg nákvæmlega eins, en samt alveg ókunnugar þegar þær hittast dag einn fyrir tilviljun.

Rotten Tomatoes8%
Metacritic45
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Alyssa og Amanda eru tvær litlar stúlkur sem eru alveg nákvæmlega eins, en samt alveg ókunnugar þegar þær hittast dag einn fyrir tilviljun. Alyssa er rík en Amanda er munaðarlaus. Þær ákveða í sameiningu að reyna að fá föður Alyssa til að hætta við að gera stærstu mistök lífs síns, að giftast hræðilegri konu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Dualstar Productions
Orr & Cruickshank
Rysher EntertainmentUS