Náðu í appið
Spell

Spell (2020)

"Evil Has Its Roots"

1 klst 31 mín2020

Maður, sem er á leið í jarðarför föður síns, brotlendir ásamt fjölskyldu sinni í óbyggðum Appalachia héraðsins í Bandaríkjunum, og vaknar einn upp á háaloftinu...

Rotten Tomatoes50%
Metacritic38
Deila:
Spell - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Maður, sem er á leið í jarðarför föður síns, brotlendir ásamt fjölskyldu sinni í óbyggðum Appalachia héraðsins í Bandaríkjunum, og vaknar einn upp á háaloftinu hjá andalækni sem ástundar hina ævagömlu Hoodoo trú, en læknirinn, fröken Eloise vill hjúkra honum aftur til heilsu. Hann reynir í örvæntingu að flýja undan svartagaldrinum og bjarga fjölskyldu sinni frá skuggalegum helgisiðunum, áður en blóðmáninn rís á loft.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Paramount PlayersUS
LINK Entertainment
MC8 Entertainment
Radar PicturesUS