Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Spell 2020

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Evil Has Its Roots

91 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 49% Critics
The Movies database einkunn 38
/100

Maður, sem er á leið í jarðarför föður síns, brotlendir ásamt fjölskyldu sinni í óbyggðum Appalachia héraðsins í Bandaríkjunum, og vaknar einn upp á háaloftinu hjá andalækni sem ástundar hina ævagömlu Hoodoo trú, en læknirinn, fröken Eloise vill hjúkra honum aftur til heilsu. Hann reynir í örvæntingu að flýja undan svartagaldrinum og bjarga fjölskyldu... Lesa meira

Maður, sem er á leið í jarðarför föður síns, brotlendir ásamt fjölskyldu sinni í óbyggðum Appalachia héraðsins í Bandaríkjunum, og vaknar einn upp á háaloftinu hjá andalækni sem ástundar hina ævagömlu Hoodoo trú, en læknirinn, fröken Eloise vill hjúkra honum aftur til heilsu. Hann reynir í örvæntingu að flýja undan svartagaldrinum og bjarga fjölskyldu sinni frá skuggalegum helgisiðunum, áður en blóðmáninn rís á loft. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.08.2023

Neeson örvæntingarfullur í bíl með sprengju

Í nýjasta spennutrylli sínum Retribution er hinn 71 árs gamli Liam Neeson mættur enn á ný í hlutverki hins gallharða nagla sem við höfum séð hann í í ótal myndum síðustu ár. En kannski stendur þessi erkitöffari nú...

11.07.2011

Potter-maraþon: Half-Blood Prince

Annað kvöld munu rúm 600 manns kveðja kvikmyndaseríu sem hefur spannað yfir 10 ár á sama tíma. Þessi sjötta mynd er í rauninni stökkpallurinn að endalokunum. The Empire Strikes Back fyrir Potter-myndirnar ef svo má o...

17.09.2011

Notenda-tían: Bestu flétturnar!

Hér fengum við sendan inn einn efnisríkan og ýtarlegan; Akkúrat eins og við viljum hafa topplista! Þessi var sendur inn af Jónasi Haukssyni. .:BESTU PLOT TVISTARNIR:. (spoilergrein, augljóslega) Plot tvistar hafa lengi ve...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn