Náðu í appið
La double vie de Véronique

La double vie de Véronique (1991)

The Double Life of Véronique

"Each of us is matched somewhere in the world, by our exact double - someone who shares our thoughts and dreams."

1 klst 38 mín1991

Myndin segir samhliða sögur tveggja kvenna.

Rotten Tomatoes86%
Metacritic86
Deila:

Söguþráður

Myndin segir samhliða sögur tveggja kvenna. Önnur býr í Frakklandi og hin í Póllandi. Þær þekkjast ekki, en líf þeirra er samt sem áður tengt á magnaðan hátt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Sidéral ProductionsFR
Norsk FilmNO
Studio Filmowe TorPL
Le Studio Canal+FR