Three Colors: Red (1994)
Rauður, Rouge
Valentine er fyrirsæta og háskólastúdent sem dag einn keyrir óvart á hund.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Kynlíf
KynlífSöguþráður
Valentine er fyrirsæta og háskólastúdent sem dag einn keyrir óvart á hund. Hún nær sambandi við eiganda hundsins, hinn aldraða dómara Joseph Kern sem njósnar um nágranna sína, og smám saman verður Valentine stór hluti af lífi hans.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Krzysztof KieslowskiLeikstjóri

Agnieszka HollandHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

MK2 FilmsFR

France 3 CinémaFR
CAB ProductionsCH

Studio Filmowe TorPL





















