Three Colors: White (1994)
Hvítur
Í myndinni kynnumst við Karel, pólskum hárgreiðslumanni sem neyðist til að taka að sér vafasöm verkefni í Póllandi eftir að eiginkona hans skilur við hann...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Í myndinni kynnumst við Karel, pólskum hárgreiðslumanni sem neyðist til að taka að sér vafasöm verkefni í Póllandi eftir að eiginkona hans skilur við hann og hann missir aleiguna og búseturétt í Frakklandi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Krzysztof KieslowskiLeikstjóri

Agnieszka HollandHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

MK2 FilmsFR

France 3 CinémaFR
CAB ProductionsCH

Studio Filmowe TorPL
Verðlaun
🏆
Krzysztof Kieslowski vann silfurbjörninn fyrir leikstjórn á kvikmyndahátíðinni í Berlín.




















