Pabbi minn á allar myndirnar í trois couleurs trilogíunni,en þessi var sú eina sem ég hef séð af þeim.Þetta er sería og hver mynd heitir einn litur:,eða one colour:,blár,hvítur og rauðu...
Trois couleurs: Bleu (1993)
Myndin segir frá konu sem lifir af hörmulegt bílslys sem kostar eiginmann hennar og dóttur lífið.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Kynlíf
KynlífSöguþráður
Myndin segir frá konu sem lifir af hörmulegt bílslys sem kostar eiginmann hennar og dóttur lífið. Í kölfarið tekur hún ákvörðun um að losa sig við allar veraldlegar tengingar og öðlast frelsi í algjöru sjálfstæði. Þau áform ganga hins vegar ekki sem skyldi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Krzysztof KieslowskiLeikstjóri

Agnieszka HollandHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

MK2 FilmsFR
CED ProductionsFR
CAB ProductionsCH

Studio Filmowe TorPL
Gagnrýni notenda (2)
Stórfenglegt listaverk og án efa ein af bestu kvikmyndum sögunnar. Frá því er ég sá Trois Couleurs Bleu fyrst, hefur hún verið ein af fjórum uppáhaldsmyndum mínum og horfi ég alltaf regl...





















