The Young Black Stallion (2003)
"The greatest story of friendship ever told."
Forsagan af hinni sígildu sögu um Fagra blakk.
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Forsagan af hinni sígildu sögu um Fagra blakk. Ung stúlka að nafni Neera verður viðskila við föður sinn, sem berst í Arabíu í Seinni heimsstyrjöldinni. Hún er skilin ein eftir í eyðimörkinni og kynnist þar villtum hesti sem hún kallar Shetan. Þegar hún hittir föður sinn á ný, þá minnist hún hestsins í eyðimörkinni og goðsagnakenndum ævintýraljómanum sem umlék hann.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
FR Productions

The Kennedy/Marshall CompanyUS






















