Náðu í appið
Lightning Jack

Lightning Jack (1994)

"A comedy about two outlaws who just wanted to be wanted."

1 klst 38 mín1994

Lightning Jack Kane er ástralskur útlagi í villta vestrinu.

Deila:
Lightning Jack - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Lightning Jack Kane er ástralskur útlagi í villta vestrinu. Á meðan á misheppnuðu bankaráni stendur, þá tekur hann hinn mállausa Ben Doyle sem gísl. Þeim tveimur verður vel til vina, og Jack kennir Ben hvernig á að ræna banka, á sama tíma og þeir skipuleggja síðasta bankarán Jack.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (2)

Fín grínmynd sem á skilið hrós fyrir að vera frumleg brandaralega en myndin hefur ekkert takmark, söguþráðurinn er afskaplega einfaldur og eru karakterarnir það líka. Góður leikur er h...

Ekki finnast mér þetta nú merkilegar tvíbökur. Einstaka brandari snertir við hláturtaugunum í þessari heldur slöku ræmu um Ástrala í villta vestrinu, en hann á þann draum heitastan að ...

Framleiðendur

Village Roadshow PicturesAU
Lightning RidgeAU