Náðu í appið
Harley Davidson and the Marlboro Man

Harley Davidson and the Marlboro Man (1991)

"When the going gets tough... the tough take the law into their own hands. "

1 klst 38 mín1991

Hinn grjótharði mótorhjólamaður Harley, og hinn sömuleiðis grjótharði félagi hans Marlboro, heyra af því að gamall vinur þeirra er að fara að missa barinn sinn,...

Rotten Tomatoes27%
Metacritic36
Deila:
Harley Davidson and the Marlboro Man - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hinn grjótharði mótorhjólamaður Harley, og hinn sömuleiðis grjótharði félagi hans Marlboro, heyra af því að gamall vinur þeirra er að fara að missa barinn sinn, af því að bankinn vill byggja nýtt fjölbýlishús á staðnum, og krefur hann um 2.5 milljónir Bandaríkjadala fyrir nýjan samning, og það fyrirfram. Harley og Marlboro ákveða að hjálpa til með þvi að ræna spilltan bankann. Í ráninu finna þeir nokkuð magn af nýju lyfi. Núna eru vafasamir bankamenn á hælum þeirra.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Krisjair
Laredo
MGM-Pathé CommunicationsUS
Metro-Goldwyn-MayerUS