Náðu í appið
The Preacher's Wife

The Preacher's Wife (1996)

"They needed help. What they got was a miracle."

2 klst 3 mín1996

Séra Henry Biggs sér að hjónaband hans og kórstjórans Juliu er laskað vegna mikillar fjarveru hans við að sinna hverfinu sem þau búa í.

Deila:
The Preacher's Wife - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Séra Henry Biggs sér að hjónaband hans og kórstjórans Juliu er laskað vegna mikillar fjarveru hans við að sinna hverfinu sem þau búa í. Til viðbótar þá er verktakinn Joe Hamilton að gera honum lífið leitt. Í örvæntingu sinni biður Biggs Guð um hjálp og Guð sendir engilinn Dudley niður til Jarðar til að hjálpa prestinum. En koma Dudley gæti leitt til enn meiri vandræða ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Touchstone PicturesUS
Mundy Lane EntertainmentUS
Parkway ProductionsUS
The Samuel Goldwyn CompanyUS

Verðlaun

🏆

Hans Zimmer tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir tónlistina í myndinni.