Heillandi og vel gerð kvikmynd sem fjallar um þrettán ára strák sem fær ósk sína uppfyllta, og verður fullorðinn í einu vetfangi en aðeins líkamlega. Vönduð og vel unnin kómedía með ...
Big (1988)
"Have you ever had a really big secret?"
Ungur drengur fer í dularfulla maskínu á sýningarsvæði, og óskar sér þess að hann verði stór.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Ungur drengur fer í dularfulla maskínu á sýningarsvæði, og óskar sér þess að hann verði stór. Hann vaknar daginn eftir og uppgötvar að óskin hefur ræst og líkami hans varð eins og á fullorðnum manni á einni nóttu. En hann er ennþá sami 12 ára strákurinn að innan og hann var daginn áður. Núna þarf hann að læra hvernig það er að vera fullorðinn, eins og að fá sér vinnu, og eiga í ástarsambandi við konu. Hverju fleiru mun hann komast að í þessari skrýtnu nýju veröld?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
American Entertainment Partners II L.P.

Gracie FilmsUS

20th Century FoxUS
Verðlaun
🏆
Tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna.


































