Náðu í appið
Awakenings

Awakenings (1990)

"There is no such thing as a simple miracle."

2 klst 1 mín1990

Ungur læknir vinnur á deild sem er full af stjarfklofasjúklingum.

Rotten Tomatoes81%
Metacritic74
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Ungur læknir vinnur á deild sem er full af stjarfklofasjúklingum. Þetta truflar hann, og einnig sú staðreynd að þeir hafa verið með stjarfklofa í áratugi með enga von um bata. Þegar hann finnur lyf sem mögulega geta hjálpað þeim, þá fær hann leyfi til að prófa þau á einum sjúklinganna. Þegar fyrsti sjúklingurinn vaknar, þá er hann orðinn fullorðinn maður, en fór í stjarfklofaástand þegar hann var unglingur. Myndin fjallar síðan um gleðina sem þetta hefur í för með sér fyrir fjölskylduna og síðan viðbrögð ættingjanna þegar þeir sjá sjúklingana nývaknaða.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Parkes/Lasker productions

Gagnrýni notenda (1)

★★★★★

Sönn saga af lækni sem gerir tilraunir sem verða til þess að hópur fólks sem hefur verið í dái í áratugi kemst aftur til meðvitundar. Robin Williams leikur lækninn og Robert de Niro er ...