Náðu í appið
Skrímslafjölskyldan 2

Skrímslafjölskyldan 2 (2021)

Monster Family 2

1 klst 43 mín2021

Til að frelsa Baba Yaga og Renfield úr klóm skrímslaveiðarans Mila Starr þarf Wishbone fjölskyldan rétt einu sinni að breyta sér í vampíru, Frankenstein skrímslið, múmíu og varúlf.

Rotten Tomatoes20%
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Til að frelsa Baba Yaga og Renfield úr klóm skrímslaveiðarans Mila Starr þarf Wishbone fjölskyldan rétt einu sinni að breyta sér í vampíru, Frankenstein skrímslið, múmíu og varúlf. Með hjálp gæludýranna sinna fer skrímslafjölskyldan í ferðalag um heiminn til að bjarga vinum sínum og meðal annars hitta þau ný skrímsli á leiðinni. Þau átta sig á því að enginn er fullkominn og jafnvel þeir sem eru gallaðir á einhvern hátt geta fundið hamingjuna.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Íslenskir leikarar í myndinni eru: Max - Matthías D. Matthíasson, Míla- Agla Bríet Bárudóttir, Fay - Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, Emma - Elva Ósk Ólafsdóttir, Frank - Sveinn Ólafur Gunnarsson, Maddox - Stefán Benedikt Vilhelmsson, Marlín - Lára Sveinsdóttir, Drakúla - Orri Huginn Ágústsson, Baba Jaga - Hanna María Karlsdóttir, Renfíld - Guðjón Davíð Karlsson, Prestur - Ævar Örn Jóhannsson.

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Ambient EntertainmentDE
Rothkirch Cartoon FilmDE
Timeless FilmsGB