Náðu í appið
Back to Gaya

Back to Gaya (2004)

1 klst 31 mín2004

Hin fagra veröld Gaya er heimili vera, sem þekktar eru undir nafninu Snurks, sem eru mun minni en menn, en líkjast þeim ótrúlega mikið.

Deila:
Bönnuð innan Ekki við hæfi mjög ungra barna

Söguþráður

Hin fagra veröld Gaya er heimili vera, sem þekktar eru undir nafninu Snurks, sem eru mun minni en menn, en líkjast þeim ótrúlega mikið. En nú stafar mikil hætta að The Snurks. Einhver hefur stolið töfrasteini sem kallst Dalamite, en án hans er heimurinn dauðadæmdur. Tveir Snurks, þeir Boo og Zino, fara í hættulega ferð til að finna steininn. Leið þeirra liggur inn í annan heim sem er bæði skrýtinn og skelfilegur!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Ambient EntertainmentDE
HanWay FilmsGB
Morena FilmsES

Gagnrýni notenda (2)

ALveg hrikalega léleg mynd sem fær hárinn til að rísa á hnakkanum á manni að sökum þess hve hrikaleg illa hún er gerð. Mydin fjallar um vinsælar teiknimynda persónur úr frægum sjónvar...

Back to gaya er með þeim skrítnustu myndum sem ég hef séð á árinu sagan birjar þannig að það er svona smá bær með skrítnum verum (t.d.búa og símon) svo er einhver brjálæðingur (se...