Náðu í appið
Broadcast News

Broadcast News (1987)

"It's the story of their lives."

2 klst 13 mín1987

Sjónvarpsframleiðandinn Jane Craig verður ástfangin af nýja fréttamanninum Tom Grunnick, myndarlegum manni sem stendur fyrir allt sem hún fyrirlítur, yfirborðslegar fréttir um ríka og fræga...

Rotten Tomatoes98%
Metacritic84
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Sjónvarpsframleiðandinn Jane Craig verður ástfangin af nýja fréttamanninum Tom Grunnick, myndarlegum manni sem stendur fyrir allt sem hún fyrirlítur, yfirborðslegar fréttir um ríka og fræga fólkið. Inn í þetta blandast Aaron, sem sér Tom sem samkeppni, bæði á faglega sviðinu og í einkalífinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Amercent Films
American Entertainment Partners L.P.
Gracie FilmsUS
20th Century FoxUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til sex Óskarsverðlauna, þar á meðal sem besta mynd ársins.