Náðu í appið
Spanglish

Spanglish (2004)

"A comedy with a language all its own."

2 klst 11 mín2004

John Clasky er þekktur matreiðslumeistari og dyggur fjölskyldufaðir.

Rotten Tomatoes54%
Metacritic48
Deila:
Spanglish - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

John Clasky er þekktur matreiðslumeistari og dyggur fjölskyldufaðir. Hann hefur efnast vel og getur veitt fjölskyldu sinni ýmsan munað, meðal annars sumarhús á Malibu-strönd og ráðið þangað glæsilega húshjálp frá Mexíkó sem heitir Flor. Þær Cristina dóttir hennar eru nýfluttar til Los Angeles í leit að betra lífi en þegar þær flytjast inn til Clasky-fjölskyldunnar kemst Flor að því að lífið í nýja landinu getur verið stórhættulegt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (9)

Þessi mynd er ömurleg. Núna er Adam Sandler búinn að leika í tvemur svona ömurlegum hlutverkum.Þessi og Punch drunken love ég sé eftir því að hafa horft á þessa mynd því ég fæ aldre...

★★★★☆

Þetta er mjög góð mynd dálítið langdreginn en samt mjög góð mynd. En ef þið hafið gaman af alvöru grínmyndum þá mæli ég með Spanglish endilega sjáiði þessa.

Spanglish er nýleg mynd með Adam Sandler í aðalhlutverki. Hann sýndi þarna að sögusagnirnar um að hann gæti bara leikið eina týpu (happy gilmore, billy madison) eru ekki alveg réttar. Han...

Þessi mynd kom mér nokkuð á óvart. Hún er ansi skemmtileg og leikur Adams Sandlers er virkilega góður. Myndin virkar sem góð aðþreying.

Já. Þegar ég sá myndina Spanglish kom mér tvent á óvart. Ég bjóst við að þetta væri grínmynd en svo er ekki, hitt var að myndin hefur fengið afar slæma dóma. Þegar ég sat og horfð...

Sjarmerandi

★★★★☆

Spanglish er í rauninni ekki gamanmynd, en það er líka aðeins of hæpið að flokka hana undir drama. Hún er einhvers staðar mitt á milli. Myndin heldur manni brosandi án þess að vera eitth...

Spanglish fjallar um Mexíkóska Mömmu að nafninu Florr. Hún ræður sig sem vinnukona hjá Adam Sandler og konu hans sem er mjög ýktur persónuleiki sem einnig ógeðslega leiðilegur. Adam Sand...

Svo bregðast krosstré sem önnur... James L. Brooks sem hingað til hefur verið áreiðanlegur leikstjóri góðra mynda sem bæði eru mjög fyndnar og ylja manni líka um hjartaræturnar, hefur ...

Framleiðendur

Gracie FilmsUS
Columbia PicturesUS