Jack Nicholson klikkar aldrei, og Þá náttúrulega ekki í þessari heldur. Það er óþarfi að tala um gang myndarinnar þannig að ég vind mér beint í frammistöðu allra sem að myndinni kom...
As Good as It Gets (1997)
"Brace yourself for Melvin."
Einstæð móðir og gengilbeina, fordómafullur og sérlundaður rithöfundur og samkynhneigður listamaður mynda ólíklegan vinskap eftir að ræningjar ráðast á listamanninn og hann lendir á spítala...
Bönnuð innan 6 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Einstæð móðir og gengilbeina, fordómafullur og sérlundaður rithöfundur og samkynhneigður listamaður mynda ólíklegan vinskap eftir að ræningjar ráðast á listamanninn og hann lendir á spítala í kjölfarið. Við það þarf rithöfundurinn Melvin að sjá um hund listamannsins. Að auki þarf gengilbeinan Carol, sem er sú eina sem umber Melvin, að hætta í vinnunni til að sinna syni sínum, sem raskar öllum morgunverðaráætlunum Melvin á veitingahúsinu þar sem Carol vann.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
Hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta leikara (Jack Nicholson) og bestu leikkonu (Helen Hunt). Var einnig tilnefnd til 5 annarra Óskarsverðlauna, þar á meðal sem besta mynd.
Frægir textar
"Melvin: Carol the waitress, Simon the fag."
"Secretary: How do you write women so well?
Melvin: First I think of a man. Then I take away reason and accountability. "
Gagnrýni notenda (10)
Þetta er bara rosalega flott mynd sem maður nennir að horfa á oftar en einu sinni. Leikarar leika vel og sérstaklega Jack Nicholson.
Fyndin mynd með snillingnum Jack Nicholson. Nicholson leikur sýklafælinn mann sem hittir konu (Helen Hunt) á kaffihúsi en söguþráðurinn er ekki svo lélegur maður verður að sjá myndina.
Snilld! Frábær mynd með meistara Nicholson. Lýsir vel sálarástandi hins veika manns, og er í leiðinni fyndin en dramatísk. Helen Hunt kannski ekki alveg nógu sterk alltaf, en Nicholson á my...
Góð mynd með uppáhalds leikara mínum Jack Nicholson. Jack leikur sýklafælinn gaur sem hittir konu sem vinnur á kaffihúsui (Helen Hunt). Jack Nicholson leikur þetta ótrúlega vel þessi úts...
As good as it gets er mynd sem byggist á góðum leik, góðu handriti, góðum og sprenghlægilegum samtölum, og frábærum persónum. í þessari mynd fáum við að fylgjast með rithöfundinum M...
Stór skemmtileg mynd um furðulegan náunga sem er snilldarlega leikin af Jack Nicholson og fókið í lífi hans. Jack Nicholson og Helen Hunt áttu skilið óskarinn
Þessi mynd er allveg frábær, dæmi um hvað fólk er ólíkt og hvað það getur lifað í mismunandi heimum. Jack Nicholson er furðulegur nágungi sem stígur ekki á gangstéttastrik og læsir ...
Stórkostleg og eftirminnileg kvikmynd sem er við hæfi allra mannlegra sem unna háklassamyndum. Þeir eru ófáir kvikmyndaáhugamennirnir sem halda því hiklaust fram að kvikmyndin "As Good As I...
Frábær mynd um ólíka einstaklinga og samskipti þeirra. Sum samtölin í þessari mynd er ekkert minna en sprenghlægileg og það eru mörg óborganleg augnablik. Það er engin tilviljun að fle...




















