Náðu í appið
Scarface

Scarface (1932)

"THE LOVE LIFE...THE BLOOD SECRETS...OF A SWAGGERING BUTCHER OF MEN!"

1 klst 33 mín1932

Glæpamaður klífur metorðastigann í valdabaráttu mafíugengja Chicago í Bandaríkjunum á þriðja áratug tuttugustu aldarinnar.

Rotten Tomatoes98%
Metacritic90
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Glæpamaður klífur metorðastigann í valdabaráttu mafíugengja Chicago í Bandaríkjunum á þriðja áratug tuttugustu aldarinnar. Myndin er lauslega byggð á frásögnum af glæpaforingjanum alræmda Al Capone.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Myndin var víða bönnuð og var fyrir vikið læst í geymslu annars framleiðanda hennar, Howard Hughes, í marga áratugi. Eftir andlát Hughes kom hún aftur fyrir sjónir almennings og fékkst þá leyfi fyrir endurgerð hennar 1983.

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

The Caddo Company
United ArtistsUS