Scarface (1932)
"THE LOVE LIFE...THE BLOOD SECRETS...OF A SWAGGERING BUTCHER OF MEN!"
Glæpamaður klífur metorðastigann í valdabaráttu mafíugengja Chicago í Bandaríkjunum á þriðja áratug tuttugustu aldarinnar.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Glæpamaður klífur metorðastigann í valdabaráttu mafíugengja Chicago í Bandaríkjunum á þriðja áratug tuttugustu aldarinnar. Myndin er lauslega byggð á frásögnum af glæpaforingjanum alræmda Al Capone.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Myndin var víða bönnuð og var fyrir vikið læst í geymslu annars framleiðanda hennar, Howard Hughes, í marga áratugi. Eftir andlát Hughes kom hún aftur fyrir sjónir almennings og fékkst þá leyfi fyrir endurgerð hennar 1983.
Höfundar og leikstjórar

Howard HawksLeikstjóri

Fred PasleyHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
The Caddo Company

United ArtistsUS




















