Náðu í appið
BigBug

BigBug (2022)

1 klst 51 mín2022

Árið er 2050 og gervigreindin er allsráðandi.

Rotten Tomatoes47%
Metacritic46
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Árið er 2050 og gervigreindin er allsráðandi. Hún er það mikil að mannkynið reiðir sig á hana fyrir flesta hluti, jafnvel þá sem mest leynd hvílir yfir. Fjögur heimilisvélmenni í rólegu úthverfi ákveða skyndilega að taka heimilisfólkið sem gísla á sínu eigin heimili.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

EskwadFR
GaumontFR
Tapioca Films