Náðu í appið
A Very Long Engagement

A Very Long Engagement (2004)

Un long dimanche de fiançailles

"Never let go"

2 klst 13 mín2004

Fimm örvæntingarfullir franskir hermenn í bardaganum við Somme í fyrri heimsstyrjöldinni, skjóta sig allir sjálfir, annað hvort af slysni eða ekki, í þeim tilgangi að...

Rotten Tomatoes79%
Metacritic76
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlíf

Söguþráður

Fimm örvæntingarfullir franskir hermenn í bardaganum við Somme í fyrri heimsstyrjöldinni, skjóta sig allir sjálfir, annað hvort af slysni eða ekki, í þeim tilgangi að vera sendir heim af vígvellinum, en þeir voru sendir út á einskismannsland þar sem þeim var bráður bani búinn. Kærasta eins mannsins, ung stúlka sem hefur ekki getað gengið síðan hún var þriggja ára gömul, fær upplýsingar sem fá hana til að halda að kærastinn gæti verið á lífi. Hún fer því í langt og sársaukafullt ferðalag í leit að sannleikanum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

2003 Productions
Tapioca Films
Warner Bros. PicturesUS
TF1 Films ProductionFR
Warner Bros. Entertainment FranceFR

Gagnrýni notenda (1)

Bæði falleg og ljót

★★★★☆

Amélie er einhver alfallegasta og albesta mynd sem ég hef séð koma frá frökkum. Jean-Pierre Jeunet er líka vanmetinn snillingur. Allir sem hafa séð eitthvað af verkum hans ættu strax að ge...