Náðu í appið
Amélie

Amélie (2001)

Amélíe from Montmartre, Le Fabuleux destin d'Amélie Poulain

"One person can change your life forever."

2 klst 2 mín2001

Alélie er að leita að ástinni, og líklega að tilgangi lífsins einnig.

Rotten Tomatoes90%
Metacritic70
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

Alélie er að leita að ástinni, og líklega að tilgangi lífsins einnig. Hún elst upp í óvenjulegri fjölskyldu, en er núna gengilbeina í miðri Parísarborg, og á í áhugaverðum samskiptum við nágranna og viðskiptavini, og einnig dularfullan ljósmyndasafnara, og einnig við dularfullt viðfangsefni ljósmyndarans. Smátt og smátt áttar Amélie sig á að leiðin að hamingjunni krefst þess af henni að hún taki af skarið og teygi sig út til annars fólks.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Victoires Productions
Tapioca Films
France 3 CinémaFR
MMC Independent
UGCFR
Claudie Ossard ProductionsFR

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda kvikmyndin 2001 og hlaut meðal annars Evrópsku kvikmyndaverðlaunin, BAFTA‐ og César‐ verðlaunin.

Gagnrýni notenda (12)

Feel Good mynd

★★★★★

Amélie er frönsk mynd sem var gefin út árið 2001. Hún er sérstaklega falleg í öllum stílnum sínum, hvort sem það er aðalleikonan, söguþráðurinn eða tónlistin. Hún er ofarlega á u...

Var enginn einstakaur die hard aðdáandi evrópskra mynda, en heyrði svo jákvæða umfjöllun um þetta verk að ég ákvað að kaupa DVD útgáfuna. Amelíe er einstök persónutúlkun sem er hv...

Ég verð eiginlega að segja að ég þurfti að sjá þessa mynd 2.svar. Hér kemur fram nýtt meistaraverkfrá frakklandi um hina góðu og tryggu Amelíe sem gerir allt sem í hennar valdi sten...

★★★★★

Í senn hugljúf og falleg og líka alveg einstaklega vel gerð eins og vaninn er með J.P.J. Hún heldur manni hugföngnum í allar 120 mín. ´Tónlistin var frábær og skapaði alveg einstaka stem...

Snilldarmynd frá leikstjóra Delicatessen, fjallar um ákaflega furðulega stúlkukind með ótakmarkað ímyndunarafl. Sökum mjög svo óhefðbundins uppeldis er hún ekki alveg einsog fólk er fle...

Þetta er mjög góð mynd. En ég held þó að hún sé svolítið of alvarleg fyrir unga áhorfendur(

Þetta er ein af þessum fáu myndum sem ná virkilega að snerta mann. Hún er yndisleg á einhvern óútskýranlegan hátt, en þannig að manni líður vel bara við að hugsa til baka og rifja upp...

Ég veit ekki hvað ég var búinn að bíða lengi eftir að þessi mynd kæmi í kvikmyndahús á Íslandi þegar ég labbaði inn í bíósalinn. Ég varð alls ekki fyrir vonbrigðum með þessa m...

Þetta er án efa ein besta mynd sem ég hef séð lengi! Leikstjórinn Jean Pierre Jeunet, sem m.a hefur gert meistaraverkin Delicatessen og City Of Lost Children, er alger snillingur. Þessi mynd...