Delicatessen
1991
A futuristic comic feast
99 MÍNFranska
90% Critics 66
/100 Þegar heimurinn hefur gengið í gegnum alheimshamfarir fær fólk í íbúðinni fyrir ofan kjötbúðina stundum gæðakjöt til sín, en á því er mikill skortur. Ungur maður sem er nýfluttur í bæinn verður ástfanginn af dóttur slátrarans, sem veldur ágreiningi í fjölskyldu hennar, sem var búin að hugsa sér að nota unga manninn í öðrum og viðskiptalegri... Lesa meira
Þegar heimurinn hefur gengið í gegnum alheimshamfarir fær fólk í íbúðinni fyrir ofan kjötbúðina stundum gæðakjöt til sín, en á því er mikill skortur. Ungur maður sem er nýfluttur í bæinn verður ástfanginn af dóttur slátrarans, sem veldur ágreiningi í fjölskyldu hennar, sem var búin að hugsa sér að nota unga manninn í öðrum og viðskiptalegri tilgangi. ... minna