Frumleg og skemmtileg mynd sem segir frá Ben nokkrum (leiknum af Ben Affleck) og þeim ævintýrum sem hann lendir í á leiðinni í brúðkaup sitt í Florida þar sem brúðurin bíður hans. Þa...
Forces of Nature (1999)
"He went from the eye of the storm, into the arms of a hurricane."
Ben Holmes vinnur við að skrifa útdrætti úr bókum til að prenta á kápur þeirra, og er á leiðinni til Savannah þar sem hann er að fara að gifta sig.
Öllum leyfð
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Ben Holmes vinnur við að skrifa útdrætti úr bókum til að prenta á kápur þeirra, og er á leiðinni til Savannah þar sem hann er að fara að gifta sig. Smá slys kemur í veg fyrir flugtak, og fljótlega er Ben í bílaleigubíl ásamt annarri manneskju, hinni sérvitru en aðlaðandi Sarah. Nokkrum stórslysum síðar, þá eru þau tvö fyrir misgáning tekin fyrir hjón og rekast svo á besta vin Ben og kærustu hans, sem vill svo til að er besta vinkona brúðarinnar tilvonandi. Núna þurfa Ben og Sarah að hugsa næsta leik í stöðunni, þar sem vandamálið er að kannski eru þau tvö þau einu réttu fyrir hvort annað, en þau gætu samt verið í þann mund að láta þetta allt saman koma sér úr jafnvægi - þ.e. brúðkaupið sem er yfirvofandi og að hún hafi rétt í þessu hitt þann eina rétta.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur




















