Náðu í appið
Damien: Omen II

Damien: Omen II (1978)

"The first time was only a warning."

1 klst 47 mín1978

Antikristurinn Damien er nú að verða þrettán ára gamall og er að komast að því hver hann er í raun og veru og hver örlögin eru sömuleiðis.

Rotten Tomatoes50%
Metacritic45
Deila:
Damien: Omen II - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Antikristurinn Damien er nú að verða þrettán ára gamall og er að komast að því hver hann er í raun og veru og hver örlögin eru sömuleiðis. Hann býr hjá frændfólki sínu í úthverfi Chicago í Bandaríkjunum. Damien mun erfa fjölskyldu sína að fullu. Getur Richard Thorn lokið verkinu sem faðir Damiens, Robert Thorn, byrjaði á?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Mace Neufeld ProductionsUS
20th Century FoxUS
Harvey Bernhard ProductionsUS