Náðu í appið
Free Money

Free Money (1998)

"Right scheme, wrong guys!"

1 klst 31 mín1998

Fangavörðurinn sem líkist helst rostungi, Sven "Swede" Sorenson, rekur fangelsið, myrðir fanga sem sleppa, og er með alríkislögreglumanninn Karen Polarski á eftir sér, dóttur spillts...

Rotten Tomatoes29%
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Fangavörðurinn sem líkist helst rostungi, Sven "Swede" Sorenson, rekur fangelsið, myrðir fanga sem sleppa, og er með alríkislögreglumanninn Karen Polarski á eftir sér, dóttur spillts dómara í bænum. Tvíburadætur Swede segja föður sínum að þær séu ófrískar ( sem þær eru ekki ) þannig að hann neyðir heimska kærasta þeirra, þá Baud og Larry, að giftast þeim. Hann breytir nýju tengdasonunum líka í vinnuþræla fyrir sig, þannig að Bud skipuleggur flótta: hann ætlar að ræna lest sem er full af seðlum sem á að fara að brenna. Larry fylgir honum hikandi eftir. Þegar Bud næst og er færður í fangelsið hjá Swede, þá á hann dauðan vísan, eða þar til hann finnur upp á nýju plani sem krefst hjálpar Larry.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Yves Simoneau
Yves SimoneauLeikstjóri
Tony Peck
Tony PeckHandritshöfundur
Joseph Brutsman
Joseph BrutsmanHandritshöfundur

Framleiðendur

Sheen/Michaels Entertainment
Filmline International
Behaviour Worldwide
MDP WorldwideUS