Free Money (1998)
"Right scheme, wrong guys!"
Fangavörðurinn sem líkist helst rostungi, Sven "Swede" Sorenson, rekur fangelsið, myrðir fanga sem sleppa, og er með alríkislögreglumanninn Karen Polarski á eftir sér, dóttur spillts...
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Fangavörðurinn sem líkist helst rostungi, Sven "Swede" Sorenson, rekur fangelsið, myrðir fanga sem sleppa, og er með alríkislögreglumanninn Karen Polarski á eftir sér, dóttur spillts dómara í bænum. Tvíburadætur Swede segja föður sínum að þær séu ófrískar ( sem þær eru ekki ) þannig að hann neyðir heimska kærasta þeirra, þá Baud og Larry, að giftast þeim. Hann breytir nýju tengdasonunum líka í vinnuþræla fyrir sig, þannig að Bud skipuleggur flótta: hann ætlar að ræna lest sem er full af seðlum sem á að fara að brenna. Larry fylgir honum hikandi eftir. Þegar Bud næst og er færður í fangelsið hjá Swede, þá á hann dauðan vísan, eða þar til hann finnur upp á nýju plani sem krefst hjálpar Larry.















